laekjarflugaLækjarfluga heitir fluga ein sem elst upp í Laxá en þegar flugan kemur upp úr ánni, sem er um þetta leyti má sjá þær stíga dans á klettum og húsveggjum. Kvenflugan er stærri en karlarnir, og er ein slík neðst á myndinni. Karlarnir biðla til hennar með því að hoppa í hálfhring kringum hana og á myndinni sést einn karlinn í þeim dansi (neðst til vinstri). Hinir fylgjast með og bíða eftir því að röðin komi að þeim.
The river fly (Limnophora riparia)  that comes from the river Laxá has a peculiar courtship dance where a male jumps around the female. Here one male is doing just that while the other males are watching, waiting for their turn.