Talsvert landbrot er á Neslandatanga sem skiptir Mývatni í tvennt, Ytriflóa annars vegar og Syðriflóa hins vegar. Í Dauðanesi eru heilu trén á leið út í vatn. Þetta er hluti af náttúrlegum breytingum. Ýmis örnefni minna á landbreytingar við Mývatn, t.d. eyjarnar Slútnes og Hrúteyjarnes, tangarnir Hrauney, Byrgissker og Sýreyjar o.s.frv.
Parts of  the Lake Myvatn shoreline experience some erosion. Most of the erosion is a natural process, and some old place names remind us of this, like islands with peninsula names and vice versa.