Hornsílaveiðar

Rannsóknastöðin gerir tvær úttektir á hornsílastofni Mývatns á ári hverju. Fyrri úttektin stendur nú yfir, og er  stofninn með stærsta móti. Hornsílið er þýðingarmikill hlekkur í fæðuvef vatnsins og er talið nauðsynlegt að fylgjast með stofni þess til að greina og...

Straumönd

Straumönd hefur fjölgað mikið á efri hluta Laxár frá því talningar hófust árið 1965, og hefur verið spennandi að fylgjast með framvindunni á þessu höfuðvígi straumandarinnar á Íslandi. Fyrstu verulegu merkin um fjölgun var árið 1981 en stóra stökkið var 1986-87. Skörð...

Nýr sumarstarfskraftur

Hjördís Finnbogadóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns við Rannsóknastöðina við Mývatn. Starfið var auglýst í maí og stöðinni bárust 30 umsóknir. Hjördís er búsett á Nónbjargi við Mývatn, en hún er fædd á Geirastöðum og ólst þar upp fyrstu árin. Hún er því vel...

Myndir frá Opnu húsi í Ramý

Laugardaginn 18. júní var Opið hús í Ramý og sveitungar, vinir og velunnarar litu við, kynntu sér rannsóknirnar og þáðu kaffi og kleinur. Rannsóknateymin sögðu frá því hvers vegna hvernig þau hafa óþrjótandi áhuga á mýflugum, hvernig og hvar þau telja mýflugur, sýndu...

Egg, egg, egg, egg, egg ….

Þegar fuglatalningafólk RAMÝ bar að garði í Svartárkoti á dögunum var Elín að þvo húsandaregg vorsins. Talsvert húsandarvarp er í Svartárkoti, mest í kössum í útihúsunum og er það eina verulega varpið utan Mývatns og Laxár. Að sögn Elínar hófst varp þar af alvöru...