Hafur

Þessi ungi hafur býr í Varpteigum í sumar og heimsóttum við hann í morgun þegar við vorum að hyggja að ástandi hornsílastofnsins í Mývatni. This young buck  spends the summer in Varpteigar island and we visited him during our routine sampling of three-spined...

Leirlos enn

Enn er leirlos í Mývatni, en það er greinilega á undanhaldi. Þessi mynd var tekin í flæðarmálinu við Vagnbrekku í fyrradag. Eins og fram hefur komið er leirlosið, eða vatnablómi, það fyrirbæri þegar blágrænar bakteríur ná yfirhöndinni í lífríki vatna. Sjóndýpi í...

Vatnshitinn

Í gær var lesið á síritandi hitamæli sem er úti í Mývatni miðju og les vatnshita sex sinnum á dag. Hér sést línuritið, sem hefst haustið 2007. Á haustin kólnar vatnið í stuttan tíma niður í frostmark, en hitnar örlítið aftur þegar það leggur. Yesterday we downloaded...

Flugudans

Lækjarfluga heitir fluga ein sem elst upp í Laxá en þegar flugan kemur upp úr ánni, sem er um þetta leyti má sjá þær stíga dans á klettum og húsveggjum. Kvenflugan er stærri en karlarnir, og er ein slík neðst á myndinni. Karlarnir biðla til hennar með því að hoppa í...

Gengið til garðs

Í dag var farið í hópferð til að skoða garðlögin miklu á Fljótsheiðinni. Fyrir því stóð Hið þingeyska fornleifafélag ásamt RAMÝ. Fimmtán manns mættu og gengu eftir heiðinni endilangri í fögru veðri. Einnig var litið á kolagrafir, tóftir og svarðargrafir. Leiðsögumaður...