Hvað skal hreinsa, N eða P?

Rotþrær og hreinsun frárennslis við Mývatn og Laxá er í brennidepli þessi misserin. Ein mikilvæg spurning er hvað skuli hreinsa. Er nóg að hreinsa annað hvort nitur (N) eða fosfór (P) eða þarf að hreinsa hvort tveggja? Svarið er að NAUÐSYNLEGT ER AÐ HREINSA BÆÐI NITUR...
„Leirlos“ í Mývatni / Cyanobacteria bloom in Mývatn

„Leirlos“ í Mývatni / Cyanobacteria bloom in Mývatn

Þennan ágústmánuð hafa Mývatn og Laxá verið lituð af svonefndu ,,leirlosi“, en það er í raun blágrænar bakteríur (kallaðar Cyanobacteria)  sem ná svo miklum þéttleika  að vatnið tekur lit af þeim og lítur út eins og það hafi gruggast. Þar af nafnið. Fyrri hluta...

Skýrsla um þörungateppi og kúluskít

Út er komin skýrsla sem lýsir ástandi grænþörungabreiðunnar í Syðriflóa Mývatns, en kúluskíturinn margfrægi er hluti af henni. Kúluskítur er horfinn úr Mývatni og grænþörungateppið (tvær tegundir) í vatninu eru alveg að hverfa. Þetta er mikil breyting á lífríki...

Understanding the Mý of Mývatn

  „Understanding the Mý of Mývatn: How flies change the land” Profs. Claudio Gratton and Randy Jackson University of Wisconsin – Madison What makes Mývatn special? The midges of course! At least that is what researchers from the University of Wisconsin think. They...

Örflóra

Á botni Mývatns er þunnt lag af þörungum, bakteríum og örsmáum dýrum sem mynda undirstöðu fæðukeðjunnar. Þetta er heillandi heimur þar sem hver furðuveran er innan um aðrar, í eilífri samkeppni um birtu og næringarefni. Þessi mynd var fönguð síðastliðna nótt og sýnir...