Rannsóknastöðin

Rannsóknastöðin Ramý er í gamla prestshúsinu að Skútustöðum við hliðina á Skjólbrekku.  Stöðin hefur til umráða gistirými á Kálfaströnd fyrir vísindateymi sem dvelja sumarlangt við störf og rannsóknir á Mývatni og lífríki þess. Ramý er auk þess með skrifstofu og rannsóknaaðstöðu í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti, Reykjavík. 

 

Starfsfólk

Fagráð

Árni Einarsson

líffræðingur

forstöðumaður

sími: 892-4281
netfang: arnie@hi.is

Unnur Jökulsdóttir

rithöfundur

útgáfu- og kynningarstjóri

sími: 897-4288
netfang: unnurj@hi.is

Erla Björk Örnólfsdóttir
Hólaskóli, fulltrúi Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn

Eydís S. Eiríksdóttir
Hafrannsóknastofnun

Gísli Már Gíslason
Háskóli Íslands

Arnheiður Almarsdóttir
fulltrúi sveitarfélaga við Mývatn og Laxá

Ólafur Karl Nielsen
Náttúrufræðistofnun Íslands