Setsýni tekin og súrefni mælt.

Tony (BNA) og Sara (Spánn) taka setsýni og mæla súrefni í Mývatni í fyrradag.

Vök höggvin fyrir sýnatöku.

Fatíma frá Alsír heggur vök fyrir sýnatökuna.

Í þessari viku hafa staðið yfir sýnatökur úr Mývatni til að fylgjast með ástandi mýflugustofna og súrefnis þar. Fjögurra manna hópur frá jafnmörgum löndum vann við sýnatökurnar.