Mývatnsstofa opnuð

Ný, endurhönnuð gestastofa Umhverfisstofnunar verður opnuð við Mývatn á morgun (14. maí). Þar hefur verið sett upp sýning um náttúru Mývatns og Laxár. Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir  hannar sýninguna, en Náttúrurannsóknastöðin sér um...