Árni Gíslason, in memoriam

Árni á Laxárbakka er látinn. Hann starfaði sem húsvörður við Náttúrurannsóknastöðina allt frá upphafi 1974 þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir fyrir örfáum árum. Hann var vinur allra sem þar störfuðu, – og þeir eru æði margir, – og lét það...

Doktor í sögu Mývatns

Í fyrradag varði Ulf Hauptfleisch doktorsritgerð sína í jarðfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um kafla í sögu Mývatns eins og hún verður lesin úr setlögum vatnsins. Ulf hefur unnið að verkefninu um árabil við Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn undir...