Bjarnarflagsvirkjun og Mývatn

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarnarflagsvirkjun. Oft hefur verið rætt um hugsanlega kólnun svæðisins vegna vinnslunnar. Kólni svæðið mun það leiða af sér minna kísilstreymi til Mývatns, en kísilmagn í vatni fer eftir vatnshitanum.  Núna berast með jarðhitavatni um...