Flugnagildrur

Þegar bárurnar á vatninu hvítna í faldinn líkt og gerðist í dag, er of hvasst til að telja fugla. Þess í stað settu starfsmenn Ramý upp nokkrar flugnagildrur á venjubundnum stöðum. On windy days it’s impossible to count the birds on the lake. So the day was used...

Kvæði með kaffinu

Í veðurblíðunni í gær litum við í heimsókn til Kára og Jóhönnu í Garði. Það er alltaf margt fróðlegt og skemmtilegt spjallað þar undir húsvegg, en yfir kaffinu fengum við í hendur bók með kvæðum skáldkonunnar góðu, Jakobínu Sigurðardóttur frá Garði, móður Kára. Þar...

Fuglatalning hafin

  Árleg vatnafuglatalning hófst í gær, heldur seinna en vanalega, enda hefur vorið verið kalt og vatnið lengi ísi lagt, svo fuglinn hefur mátt híma og bíða annars staðar. Byrjað var á Grænavatni og eins var talið af Fellshól og var allt með hefðbundnum hætti á...