Árni og hundurinn Karri

 

Árleg vatnafuglatalning hófst í gær, heldur seinna en vanalega, enda hefur vorið verið kalt og vatnið lengi ísi lagt, svo fuglinn hefur mátt híma og bíða annars staðar. Byrjað var á Grænavatni og eins var talið af Fellshól og var allt með hefðbundnum hætti á þeim slóðum.