Dagur íslenskrar náttúru

Dagurinn í dag er helgaður íslenskri náttúru. Eins og allir vita er náttúra landsins okkar að mörgu leyti einstök og verndun hennar krefst árvekni, þekkingar og fórnfýsi. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn er einn möskvi í þekkingarneti sem á að stuðla að slíkri...

Haust

Enn er vaxandi hauststemmning við Mývatn. Fé komið af fjalli og gróður að fá á sig haustblæ. Hér er horblaðkan farin að sölna lítið eitt. Þessi skrautjurt votlendisins er útbreidd víða um heim. Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. The bogbean or buckbean Menyanthes...

Helma

Þessi smávaxni sveppur skartaði sínu fegursta á Neslandatanga. Stafurinn eins og sjálflýsandi og hatturinn mófjólublár og fallega rákóttur. Kræki- og mýraberjalyng myndar umgjörðina. Tegundin er af ættkvíslinni Mycena og samkvæmt sveppabók Helga Hallgrímssonar nefnast...

Ruv um veiðina í Mývatni

Í gær var RUV með frétt um veiðina í Mývatni. Þar segir m.a.: „Veiðimálastofnun og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn hafa undanfarin ár fylgst vel með ástandi silungastofnsins í Mývatni. Stofninn hrundi árið 1997 og síðan þá hefur lítil veiði verið í vatninu. Í...