Skáli frá víkingaöld

Þessi risavaxna skálatóft frá víkingaöld er í vestanverðu Kelduhverfi. Hún er 28 metra löng, um átta metrum lengri en algengast var. Þarna hefur verið stórbýli ef marka má stærð og fjölda mannvirkja á þessum stað. Við komum að tóftinni snemma morguns í fyrradag, en þá...