Ódáðahraun

Vatnasvið Mývatns teygir sig yfir meginhluta Ódáðahrauns og steinefni í hraununum eiga hvað ríkastan þátt í frjósemi vatnsins. Um síðustu helgi könnuðum við víðáttur þessarar hraun-eyðimarkar. The Lake Mývatn water catchment covers wast expanses of postglacial...

Svartárvatn

Í gær fórum við á Svartárvatn að taka sýni úr vatnsbotninum og mæla ljós og súrefni í vatnsbolnum. Svartárvatn er upp af Bárðardal og á margt sameiginlegt með Mývatni, meðal annars kraftmiklar uppsprettur, leirlos, rykmý og mikið fuglalíf. Í gær var mikið mýklak í...

Drullumall

Í dag var þéttleiki botnleðjunnar í Mývatni mældur. Slíkar mælingar hafa verið gerðar árlega frá árinu 2004. Mýflugulirfur binda saman leðjuyfirborðið með silkiþráðum og þegar mikið er af mýi verður yfirborðið stinnt. Þegar mýið hverfur, eins og nú hefur gerst, verður...

Sumarveður

Sumarveður var á Mývatni í dag eins og best gerist. Fuglarnir eru farnir að mynda fellihópa, en hins vegar vantar ungana að mestu. Í dag lauk ungatalningu hjá rauðhöfða. Niðurstaðan er 0.6 ungar á hvern kvenfugl að meðaltali sem er með alminnsta móti. (Það skal tekið...

Blóðsugur

Þessar blóðsugur lágu undir steini í fjöruborðinu í Mývatni og biðu færis að festa sig á einhverja öndina. We found these leeches under a rock on the shore of Lake Myvatn. They are of a type that suck blood from ducks.