Í dag voru tekin vatnssýni á ýmsum stöðum við Mývatn og Grænavatn til að fylgjast með styrk næringarefna í uppsprettuvatni. Steingrímur Árnason tók þessa mynd í Grjótagjá. Vatnið í henni hefur verið mjólkurlitað í allt sumar en var tært að þessu sinni. Today water...