Í dag voru tekin vatnssýni á ýmsum stöðum við Mývatn og Grænavatn til að fylgjast með styrk næringarefna í uppsprettuvatni. Steingrímur Árnason tók þessa mynd í Grjótagjá. Vatnið í henni hefur verið mjólkurlitað í allt sumar en var tært að þessu sinni.
Today water samples were collected in the springs feeding Lakes Myvatn and Grænavatn. The samples will be checked for nutrient concentrations. This picture was taken in the Grjótagjá fissure east of Myvatn which its water-filled caves. The water has been clouded by a milky white substance all summer but now the water was clear.