„Leirlos“ í Mývatni / Cyanobacteria bloom in Mývatn

„Leirlos“ í Mývatni / Cyanobacteria bloom in Mývatn

Þennan ágústmánuð hafa Mývatn og Laxá verið lituð af svonefndu ,,leirlosi“, en það er í raun blágrænar bakteríur (kallaðar Cyanobacteria)  sem ná svo miklum þéttleika  að vatnið tekur lit af þeim og lítur út eins og það hafi gruggast. Þar af nafnið. Fyrri hluta...