Fjaðurmagnaður þokki húsandarsteggsins

Þessar fjaðrir húsandarsteggsins sýna hvað “þróunarguðinn” getur gengið langt til að þóknast húsandarkollunni, en það er hún sem velur sér maka og þá hafa skrautfjaðrirnar og gul starandi augu hans mest að segja. Reyndar fundu fuglateljarar fjaðrirnar á morðvettvangi,...

Flottar fuglaljósmyndir

Fuglaljósmyndarinn Óskar Andri heimsótti Ramý á dögunum til að upplifa vorstemninguna og mynda fuglalífið í sveitinni. Það má sjá afraksturinn á heimsíðu hans, þar sem margar frábærar myndir er að finna: http://is.oskarandri.com/2012/05/21/myvatn-og-siglufjordur/...

Fuglatalning 2012 hafin

  Árleg fuglatalning hófst í gær, þann 20. maí og hefur gengið prýðilega þrátt fyrir hret og köld veður undanfarið. Þetta er 37da talning Ramý við Mývatn, en það er alltaf tilhlökkun að taka á móti farfuglunum og kanna ástand fuglastofnanna. Venjulega tekur...