Hér sést Madison gengið fagna 4. júlí, þjóðhátiðardegi Bandaríkjanna, ásamt Árna og Keru hinni þýskættuðu sem er sjálfboðaliði sumarsins og mun starfa við greiningu mýflugna. Kera stóð líka fyrir kanelsnúðunum sem eru næstum horfnir og að sjálfsögðu trónir einn síðasti fulltrúi kúluskítsins á miðju borði. Síðar var svo fagnað af meiri krafti á Kálfaströnd.
Frá vinstri: Kera, Emily, Kyle, Árni, Hannah, Alex, Christina, Devin.