Graföndin er með sjaldgæfari öndum í Mývatnssveit. Mývetningar nefna hana langvíugráönd. Nokkur sveiflugangur er í stofninum en engin áberandi fjölgun eða fækkun þegar til langs tíma er litið.
The Pintail is rather rare in the Myvatn area. The graph shows the number of males spotted in the last 38 years.