Vatnasvið Mývatns teygir sig yfir meginhluta Ódáðahrauns og steinefni í hraununum eiga hvað ríkastan þátt í frjósemi vatnsins. Um síðustu helgi könnuðum við víðáttur þessarar hraun-eyðimarkar.
The Lake Mývatn water catchment covers wast expanses of postglacial lavafields (erupted after the Ice Age). Minerals leaching out of the rocks provide the lake with essential nutrients and contribute to it’s rich biota. Last weekend we explored this area.