Í þessari viku hafa staðið yfir sýnatökur úr Mývatni til að fylgjast með ástandi mýflugustofna og súrefnis þar. Fjögurra manna hópur frá jafnmörgum löndum vann við sýnatökurnar.
Rotþrær og hreinsun frárennslis við Mývatn og Laxá er í brennidepli þessi misserin. Ein mikilvæg spurning er hvað skuli hreinsa. Er nóg að hreinsa annað hvort nitur (N) eða fosfór (P) eða þarf að hreinsa hvort tveggja? Svarið er að NAUÐSYNLEGT ER AÐ HREINSA BÆÐI NITUR...
Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið. Það vekur...
Þennan ágústmánuð hafa Mývatn og Laxá verið lituð af svonefndu ,,leirlosi“, en það er í raun blágrænar bakteríur (kallaðar Cyanobacteria) sem ná svo miklum þéttleika að vatnið tekur lit af þeim og lítur út eins og það hafi gruggast. Þar af nafnið. Fyrri hluta...