Viðtal við Árna á RÚV í sumar

Hér er hægt að hlusta á viðtal sem Pétur Halldórsson tók við Árna Einarsson á bökkum Mývatns einn heitan haustdag, í þættinum „Okkar á milli sagt“ í RÚV. Árni segir frá sögu Náttúrurannsóknastöðvarinnar og rannsóknunum sem þar eru...

Aukið samstarf við Háskóla Íslands

Mánudaginn 31. ágúst undirrituðu rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir og Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (RAMÝ) viljayfirlýsingu um aukið samstarf í viðurvist umhverfisráðherra Svandísar Svavarsdóttur og sveitarstjórnar...