Við Laxá í Aðaldal hafa bátarnir verið gerðir klárir fyrir komandi laxveiðisumar. Bátar af þessu tagi nefnast prammar hér um slóðir, nafn og smíðalag frá frændum vorum í Noregi ef að líkum lætur.

The boats have been prepared for the upcoming salmon fishing season in the lower part of the river Laxá.