Brusi

Mynd: Bryndís Brandsdóttir

Í dag fengum við boð um að himbrimi væri fastur í neti á Mývatni. Við komumst að honum á báti og tókst að ná honum úr netinu. Sem betur fer var hann ósár og var frelsinu feginn. Við undruðumst hve sterkur fugl himbriminn er og ekkert lamb að leika sér við. Goggurinn er sérlega hættulegur og eins gott að hafa alltaf traust hálstak á kauða meðan hann er greiddur úr netinu.
Today we rescued a great northern diver that was entangled in a fishing net in Lake Myvatn. This strong bird is not easy to handle  and every precaution needs to be taken to prevent it from using the sharp and strong beak against you.