ágú 29, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Þann 1. júlí sl. sögðum við frá Chris og Rebeccu sem komu frá Bretlandi til að safna flugum vegna strontíumrannsókna. Þá var svo lítið af rykmýi að þau þurftu að lokka til sín flugur með söng. Nú eru þau komin aftur, en aðstæður eru breyttar. Þetta kallast víst...
ágú 29, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Fáir þekkja þessa plöntu, en hún er mjög algeng við Mývatn. Þetta er mýraberjalyng, litla systir trönuberjalyngs. Lyngið vex í barnamosa en blöðin eru gisin, stönglarnir örgrannir og skriðulir, berin stök og lítið áberandi þótt eldrauð séu. Engin ber eru þetta árið en...
ágú 28, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Árleg úttekt Veiðimálastofnunar á silungastofnum Mývatns stendur nú yfir. Úttektin er gerð að tilhlutan RAMÝ og er fólgin í samræmdu veiðiátaki með netum af mismunandi möskvastærð. Þannig fæst mynd af ástandi stofnsins, hversu mikið er af ungfiski o.s.frv. Það eru...
ágú 28, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Gróðurinn er aðeins farinn að bera þess merki að haustið nálgist. Engjarósin er hvað fyrst plantna að slá um sig með blóðrauðum blöðum. Næturfrost var í fyrrinótt og það flýtir fyrir þessari þróun. Potentilla palustris taking on the autumn colour. One of the...
ágú 27, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Í dag fengum við boð um að himbrimi væri fastur í neti á Mývatni. Við komumst að honum á báti og tókst að ná honum úr netinu. Sem betur fer var hann ósár og var frelsinu feginn. Við undruðumst hve sterkur fugl himbriminn er og ekkert lamb að leika sér við. Goggurinn...
ágú 26, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Í gær voru teknir tíu borkjarnar úr austurhluta Mývatns til að greina gjóskulög og aldur setsins. Aðgerðin tókst að vonum. Á meðfylgjandi mynd sjást gjóskulög frá því kringum landnám. Lengst til vinstri er þykkt lag úr Grímsvötnum frá því um 820 e.Kr. Næst er óþekkt...