AtliÁ sunnudaginn var rákumst við á Atla Vigfússon á Laxamýri þar sem hann var að þurrka æðardún. Heldur gekk þetta illa vegna óþurrka og sólarleysis. Talsvert æðarvarp er á Laxamýri og eitt og eitt æðarpar leitar langt upp eftir ánni til varps.
Atli Vigfússon at Laxamýri drying his harvest of eiderdown.