Nokkrir sjaldgæfir fuglar hafa sést hér við Mývatn að undanförnu. Í síðustu viku sást snæugla, þrjár landsvölur, tveir dvergmáfar og í þarsíðustu viku sá Egill í Vagnbrekku margæs.
Árleg fuglatalning er í þann veginn að hefjast.