Hér er línurit sem sýnir hvernig gargöndinni (Mývetningar kalla hana litlu-gráönd) hefur verið að fjölga á undanförnum árum. Metfjöldi var núna í vor. Gargöndin er einn af einkennisfuglum Mývatns og Laxár og er fremur sjaldséð annars staðar á Íslandi.
This graph shows ho the Gadwall (a duck species) has been increasing over a number of years. The Gadwall is one of the character birds of Mývatn and Laxá. In Iceland it is quite rare outside the Mývatn-Laxá area.