Gardur20AugÍ dag var farið í hópferð til að skoða garðlögin miklu á Fljótsheiðinni. Fyrir því stóð Hið þingeyska fornleifafélag ásamt RAMÝ. Fimmtán manns mættu og gengu eftir heiðinni endilangri í fögru veðri. Einnig var litið á kolagrafir, tóftir og svarðargrafir. Leiðsögumaður var Árni Einarsson.
Today we walked some of the longest Viking Age turf walls on the Fljótsheiði moor.