Frá vinstri: Kathy Dreyer, Alda Áslaug Unnardóttir og Shuhui

Frá vinstri: Cathy Dreyer, Alda Áslaug Unnardóttir og Shuhui

Hópur vísindamanna við náttúrurannsóknir á Mývatnssvæðinu laðar að sér fjölda gesta á ári hverju. Í þessari viku voru hér meðal annars foreldrar Jamin Dreyer sem er bandarískur vistfræðinemi sem hefur dvalið hér að sumarlagi um árabil. Einnig dvaldi hér íslenskunemi frá Kína, Shuhui Wang, sem kom til að aðstoða við og upplifa sauðburðinn, sem nú stendur sem hæst.