Í dag fórum við eina ferðina enn út á Mývatn að leita kúluskíts. Nú sást loksins til botns og við tókum fjögur snið (rauðar línur) á svæði sem búast mátti við þessum fagra þörungi. Aðeins örfáar kúlur sáust en engir flekkir. Leitin mun halda áfram. Mælikvarði í metrum.
Today we went one more time out on the lake to search for the  beautiful marimo algae. This time the lake was clear enough to see the bottom and we took four transects (red lines) across the main marimo area. Only a few algae were found so the search continues as long as conditions allow. Scale in metres.