LeirlosNúna seinni part sumars hefur verið leirlos í Mývatni. Leirlos er það kallað þegar blágrænar bakteríur verða ríkjandi í vatninu og gefa því leirbrúnan eða ólífugrænan lit. Leirlos er oft mikið þegar lítið mý er, en orsakasamhengið er alls ekki ljóst. Kornin á myndinni eru stórir hnyklar af bakteríukeðjum, 2-3 mm í þvermál. Bakteríurnar binda köfnunarefni.
This summer has seen a cyanobacteria bloom in Lake Myvatn. Such blooms tend to occur when midge populations are low, but the causal relationship is not known yet.