Anna_KerttulaÞessa dagana er hér á ferðinni Anna Kerttula, en hún er verkefnisstjóri hjá bandaríska vísindasjóðnum sem hefur veitt veglega styrki til fornleifarannsókna í Mývatnssveit. Hún er að kynna sér aðstæður hér með framhaldsverkefni í huga. Einnig hefur verið hér Sophia Perdikaris, prófessor við Háskóla New York borgar en hún hefur staðið á bak við mörg verkefni sem hér hafa verið unnin á sviði fornvistfræði og fornleifafræði. Á myndinn eru Alda Áslaug, Unnur, Sophia, Anna og Julia.
Anna Kerttula, a program director of the US National Science Foundation (NSF) has been visiting us in order to acquaint herself with the ongoing archaeology projects at Myvatn supported by the NSF. From left: Alda Áslaug, Unnur, Sophia Perdikaris, Anna and Julia.