Aukið samstarf við Háskóla Íslands

Mánudaginn 31. ágúst undirrituðu rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir og Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (RAMÝ) viljayfirlýsingu um aukið samstarf í viðurvist umhverfisráðherra Svandísar Svavarsdóttur og sveitarstjórnar...