Hér geta glögg augu líffræðinga séð glitta á gulbrúna kísilþörunga sem hafa komið sér fyrir á steini í Laxá. Þessi tegund hefur verið að breiðast hratt út um allan heim og fannst fyrst á Íslandi árið 1994 í Hvítá í Borgarfirði. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir sjást í Mývatnssveit.
Didymosphenia was sighted for the first time in the Myvatn area a few days ago. This invasive diatom species was first found in Iceland in 1994 and has been spreading since.