Hér er hægt að hlusta á viðtal sem Pétur Halldórsson tók við Árna Einarsson á bökkum Mývatns einn heitan haustdag, í þættinum „Okkar á milli sagt“ í RÚV. Árni segir frá sögu Náttúrurannsóknastöðvarinnar og rannsóknunum sem þar eru stundaðar.