Picture 257Fjöldi álfta á vorin í Mývatnssveit breytist talsvert milli ára en engin langtíma fækkun eða fjölgun er merkjanleg. Fyrstu áratugina voru álftir áberandi  í túnum, en minni brögð hafa verið að því á seinni árum.
The number of whooper swans in spring has been quite variable but no positive or negative trend is observed in the last 38 years.