maí 25, 2010 | Fréttir, Uncategorized
Árleg vatnafuglatalning hófst í síðustu viku og hefur miðað vel í góðviðrinu sem ríkt hefur í Mývatnssveit að undanförnu. Búið er að fara yfir meirihlutann af svæðinu en enn á eftir að athuga fuglalíf á Laxá. Ljóst er að mikið er af fugli, en tölur verða birtar þegar...
maí 11, 2010 | Fréttir, Uncategorized
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn (Ramý) auglýsir eftir starfsfólki í greiningarvinnu. (3 störf). Ramý safnar árlega sýnum af undirstöðulífverum í vatninu, einkum af svifþörungum, mýi og krabbadýrum. Vinnan felst í flokkun og greiningu sýnanna. Vinnutímabil:...