Hávella

Þegar RAMÝ hóf störf um 1975 var gamla fólkinu tíðrætt um hávellusönginn sem ómaði hvarvetna á vorin forðum daga en var nú að mestu þagnaður. Hávellustofninn hrundi á sjöunda áratug 20. aldar en hefur verið á mjög hægfara uppleið síðan. Orsakir hrunsins eru óljósar en...

Víshundur

Hundurinn Karri tekur jafnan virkan þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Hér er hann að rannsaka hinn ríkulega fléttugróður Mývatnssveitar. Karri, our Samoyed dog actively pursues his own research at the station. Here he is studying the rich lichen growth of the Myvatn...

Hófstillt sóley

Hófsóleyin er einn helsti vorboðinn í Mývatnssveit. Í júníbyrjun bryddar hún vatnsbakkana með fagurgulum blómum sínum. Í ár hefur hún heldur látið bíða eftir sér en hefur nú loks árætt að breiða út faðminn. The marsh marigold (Caltha palustris) is finally flowering,...

Andartak

Í gær var hér hópur manna frá hinu bandaríska National Geographic Society að kynna sér nytjar af andareggjum við Mývatn. Hjördís gekk með þeim um andarvarpið á Geirastöðum og sagði þeim frá aldagömlum hefðum Mývetninga þar að lútandi. Hér er hún að sýna David Braun,...

Hornsílarannsóknir

Franskur doktorsnemi við Háskóla Íslands, Antoine Millet, dvelst nú í stöðinni við rannsóknir á hornsílum. Rannsóknir hans beinast að þróun síla í Mývatni. A French PhD student of the University of Iceland, Antoine Millet is now based at the research station. His...