jún 2, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Fuglatalning vorsins gengur vel þrátt fyrir seinkun af völdum veðurs. Enn eru nokkur svæði eftir á Mývatni, og svo á eftir að telja fugla á Svartárvatni og Svartá. Rannsóknastöðin nýtur aðstoðar háskólanema frá Þýskalandi við talninguna. Sú heitir Johanna og er við...
jún 2, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Verið er að prófa myndavélarbúnað sem tekur staðlaðar myndir af botni Mývatns til að fylgjast með ástandi mýstofna. Hér er fyrsta myndin. Hún sýnir leðjubotn vatnsins og á honum liggja nokkrar pípur sem mýlirfur hafa skilið eftir sig. Breidd myndarinnar er um 20 cm....
jún 1, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Indversk stúlka, Baidehi að nafni, dvaldi hjá okkur í síðustu viku. Hún er við nám í Leeds í Englandi og er að vinna að meistaraverkefni sem lýtur að sögu gróðurs við Mývatn. Árið 2009 voru teknir borkjarnar úr Boðatjörn á Skútustöðum, en skammt frá henni standa nú...