Sjóðheitar

Þessa dagana er hér á ferðinni Anna Kerttula, en hún er verkefnisstjóri hjá bandaríska vísindasjóðnum sem hefur veitt veglega styrki til fornleifarannsókna í Mývatnssveit. Hún er að kynna sér aðstæður hér með framhaldsverkefni í huga. Einnig hefur verið hér Sophia...

19 gráður í dag !

Í dag kl 2 fór hitinn upp í 19 gráður og þessi leggjasnotra hrossafluga brá undir sig betri fætinum og naut veðurblíðunnar. Vonandi helst þetta eitthvað. Today the temperature reached 19 degrees Celsius and this long-legged tipulid immediately took advantage of the...

Sungið fyrir flugur

Í dag komu tveir jarðefnafræðingar frá háskólanum í Oxford til að safna dýrum og plöntum úr fæðukeðjum Mývatns til að rannsaka feril strontíums í náttúrunni. Margt er enn á huldu um þann feril og vonast þeir til að Mývatn geti varpað ljósi á hann vegna þess hve mikið...