ágú 28, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Gróðurinn er aðeins farinn að bera þess merki að haustið nálgist. Engjarósin er hvað fyrst plantna að slá um sig með blóðrauðum blöðum. Næturfrost var í fyrrinótt og það flýtir fyrir þessari þróun. Potentilla palustris taking on the autumn colour. One of the...
ágú 27, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Í dag fengum við boð um að himbrimi væri fastur í neti á Mývatni. Við komumst að honum á báti og tókst að ná honum úr netinu. Sem betur fer var hann ósár og var frelsinu feginn. Við undruðumst hve sterkur fugl himbriminn er og ekkert lamb að leika sér við. Goggurinn...
ágú 26, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Í gær voru teknir tíu borkjarnar úr austurhluta Mývatns til að greina gjóskulög og aldur setsins. Aðgerðin tókst að vonum. Á meðfylgjandi mynd sjást gjóskulög frá því kringum landnám. Lengst til vinstri er þykkt lag úr Grímsvötnum frá því um 820 e.Kr. Næst er óþekkt...
ágú 23, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Sjá frétt RUV
ágú 23, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Hér er samanburður á hitamælingum í Mývatni miðju (miðjum Syðriflóa um 40 cm frá botni) og í Geirastaðaskurði þar sem Laxá fellur úr Mývatni. Línuritið hefst 1. júní 2011 og endar 21. ágúst. Það er greinilegt að dægursveiflan er miklu meiri í útfallinu en í Mývatni,...