maí 31, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Rannsóknastöðin hefur sett upp síritandi þörungamæli við útfall Mývatns til að fylgjast með svifþörungum í vatninu. Mælirinn er mjög fullkominn og getur greint á augabragði á milli nokkurra helstu þörungaflokka, t.d. grænþörunga (græn lína), kísilþörunga (gul lína) og...
maí 30, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Fuglatalningin hefur gengið vel, ekki síst í góðviðrinu sem ríkt hefur í Mývatnssveit síðustu daga. Eins og endranær tekur hundurinn Karri virkan þátt í talningunum. Búið er að telja 18.114 fugla. Mý er aðeins farið að kvikna og fyrstu vorblómin eru að springa út. The...
maí 28, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Eftir suðvestan garrann sem ríkt hefur síðustu daga í Mývatnssveit skall loks á logn og hiti og fuglatalningafólk hélt á bátnum út á Mývatn til að telja fuglinn á vatninu. Óvenjulegir fuglar dagsins voru hvítönd, ljóshöfði og haförn. When the storm finally calmed the...
maí 25, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Í dag beinir fuglatalningarfólk sjónaukum sínum að Fuglafriðlandinu í Svarfaðardal þar sem hitastigið er 21 gráða þrátt fyrir hvítt í fjöllum. Mikið sést af grágæs, jaðrakan og stormmávum, fuglum sem áður voru fáséðir á þessum slóðum. Today we counted birds in the...