jún 29, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Talsvert landbrot er á Neslandatanga sem skiptir Mývatni í tvennt, Ytriflóa annars vegar og Syðriflóa hins vegar. Í Dauðanesi eru heilu trén á leið út í vatn. Þetta er hluti af náttúrlegum breytingum. Ýmis örnefni minna á landbreytingar við Mývatn, t.d. eyjarnar...
jún 28, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Hingað er kominn japanski kúluskítsfræðingurinn Isamu Wakana til að aðstoða stöðina við rannsóknir á þessari sjaldgæfu plöntu sem nú er á fallandi fæti í Mývatni. Isamu er nú að koma hingað í sjötta sinn, svo að hann gjörþekkir Mývatn og botngróður þess. Í dag fórum...
jún 25, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Í gær rákumst við á þetta rússneska hlustunardufl rekið á fjörur Skjálfanda. Dufl sem þessi voru notuð til að fylgjast með ferðum kafbáta við landið á tímum kalda stríðsins. Skammt utan við fjöruna blés hrefna og nokkrir höfrungar. Yesterday we came across this...
jún 25, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Þetta fallega folald fæddist í nótt á bænum Vagnbrekku, sem stendur á bökkum Mývatns. Margrét Hildur Egilsdóttir tók myndina. This beautiful foal was born last night on the farm Vagnbrekka on the shore of Lake Myvatn.
jún 22, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Sumarsólstöður fóru ekki framhjá vökulum augum Náttúrurannsóknastöðvarinnar. Hér er sólin að koma upp á Þegjandadal um klukkan tvö síðastliðna nótt. The summer solstice did not pass unnoticed at the Research Station. Here is sunrise in the valley of Thegjandadalur...