jún 12, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Hófsóleyjarnar eru í blóma um þessar mundir og skreyta bakka Laxár þar sem húsendur og straumendur keppast við að gæða sér á mýflugum og huga að varpi. Á myndinni er Anthony R. Ives, vistfræðingur frá Wisconsin, sem hefur starfað náið með Ramý um árabil. The...
jún 12, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Fuglatalningin er vel á veg komin þrátt fyrir að hafa tafist í upphafi vegna harðinda vorsins. Það má eiginlega segja að sumarið hafi skollið á með sama hvelli og veturinn gerði síðast liðið haust. Sólskin og norðlensk hitabylgja dag eftir dag, snjórinn bráðnar og...
jún 7, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Í gær vöknuðu mýflugurnar til lífsins og í dag stigu myndarlegir strókar upp af hverjum hól og það söng í svermunum. Yesterday the midges emerged from the lake and humming swarms rose from every hill.
jún 6, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Undanfarna tvo daga hefur veðurblíðan verið með eindæmum á Mývatnssvæðinu, 20 stiga hiti og logn. Þá er um að gera að nota tækifærið og telja fuglana á vatninu. Hér er fuglatalningahópur gærdagsins að gera bátinn kláran eftir góða talningu. Everyone has enjoyed the...
jún 4, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Þessi lómur lætur ekki deigan síga þrátt fyrir miklar vatnavexti og leysingar við Mývatn. Hann hefur gert sér hreiður á sinni þúfu, liggur á og heldur þar sjó, sama hvað gengur á í kringum hann. Í dag er allhvasst en 18 stiga hiti, ísinn hefur loks bráðnað af vötnum...