júl 29, 2013 | Fréttir, Uncategorized
„Understanding the Mý of Mývatn: How flies change the land” Profs. Claudio Gratton and Randy Jackson University of Wisconsin – Madison What makes Mývatn special? The midges of course! At least that is what researchers from the University of Wisconsin think. They...
júl 5, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Á botni Mývatns er þunnt lag af þörungum, bakteríum og örsmáum dýrum sem mynda undirstöðu fæðukeðjunnar. Þetta er heillandi heimur þar sem hver furðuveran er innan um aðrar, í eilífri samkeppni um birtu og næringarefni. Þessi mynd var fönguð síðastliðna nótt og sýnir...
júl 5, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Hér sést Madison gengið fagna 4. júlí, þjóðhátiðardegi Bandaríkjanna, ásamt Árna og Keru hinni þýskættuðu sem er sjálfboðaliði sumarsins og mun starfa við greiningu mýflugna. Kera stóð líka fyrir kanelsnúðunum sem eru næstum horfnir og að sjálfsögðu trónir einn...
júl 5, 2013 | Fréttir, Uncategorized
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps kom í heimsókn í Rannsóknastöðina í gær, heilsaði upp á vísindafólkið sem dvelur í Stöðinni í sumar, skoðaði húsið og hlustaði á fyrirlestur um starfsemina og hin ýmsu rannsóknarverkefni. Þetta voru þau Dagbjört S. Bjarnadóttir...