maí 11, 2014 | Fréttir, Uncategorized
Út er komin skýrsla sem lýsir ástandi grænþörungabreiðunnar í Syðriflóa Mývatns, en kúluskíturinn margfrægi er hluti af henni. Kúluskítur er horfinn úr Mývatni og grænþörungateppið (tvær tegundir) í vatninu eru alveg að hverfa. Þetta er mikil breyting á lífríki...