júl 16, 2015 | Fréttir, Uncategorized
Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið. Það vekur...
júl 16, 2015 | Fréttir, Uncategorized
Rotþrær og hreinsun frárennslis við Mývatn og Laxá er í brennidepli þessi misserin. Ein mikilvæg spurning er hvað skuli hreinsa. Er nóg að hreinsa annað hvort nitur (N) eða fosfór (P) eða þarf að hreinsa hvort tveggja? Svarið er að NAUÐSYNLEGT ER AÐ HREINSA BÆÐI NITUR...